Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífeðlisfræðilega skyldar tegundir
ENSKA
physiologically related species
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hægt er að yfirfæra niðurstöður fyrir ketti og hunda á tegundir af sömu ætt, þ.e. á dýr af kattaætt og hundaætt, þar eð um er að ræða lífeðlisfræðilega skyldar tegundir með tilliti til starfsemi maga og þarma.

[en] The conclusions for cats and dogs can be extrapolated to species of the same family that is to Felidae and Canidae , as they are physiologically related species in terms of gastrointestinal function.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/722 frá 5. maí 2015 um leyfi fyrir táríni sem fóðuraukefni fyrir dýr af hundaætt, kattaætt og marðarætt og fisktegundir sem eru kjötætur

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/722 of 5 May 2015 concerning the authorisation of taurine as a feed additive for Canidae, Felidae, Mustelidae and carnivorous fish

Skjal nr.
32015R0722
Aðalorð
tegund - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira